Ég held að við höfuðborgarbúar séum afar þakklát fyrir sólina í dag. Ég hef allavega átt dásamlegan dag með mínum og ekki verður kvöldið verra. Sunnudagur til sælu á vel við daginn í dag!
Elsku Íslandið getur verið alveg ágætt! Hlakka mikið til að byrja nýja vinnuviku í fyrramálið og hitta mínar kæru samstarfskonur sem eru í þessum töluðu orðum á heimleið af Humarhátíð!
No comments:
Post a Comment