Okkur hefur lengi langað að prófa að aflita flíkur með klór. Við fundum til ljósbleika skyrtu úr Monki af Fanney. Við notuðum Dip Dye aðferðina.
.JPG) |
Skyrtan fyrir |
.JPG) |
Við spreyjuðum klórnum á skyrtuna, okkur fannst það öruggara. Einnig er hægt að dýfa henni ofan í klór í bala. |
.JPG) |
Við létum klórinn liggja í skyrtunni í um 30 mínútur og skoluðum svo úr og settum beint í þvottavél. Útkoman var frekar gul í fyrstu en lagaðist til muna eftir að skyrtan kom úr þvottavélinni. |
.JPG) |
Hér er skyrtan tilbúin, litabreytingin sést því miður ekki nægilega vel í dagsbirtunni. Hún er aðeins augljósari en sýnist á myndinni.
|
x Fanney, Katla og Þórhildur
No comments:
Post a Comment