Við vinkonurnar fórum í myndatöku til Sissu ljósmyndara þann 13. júlí sl. Það var virkilega skemmtilegt og gaman að festa góðar vinkonustundir á "pro" filmu. Við höfum aðeins fengið sendar þrjár myndir og vildum við deila þeim með ykkur. Við hlökkum mikið til að sjá restina af myndunum.
Sissa er frábær og hugmyndaríkur ljósmyndari. Frábærar myndir frá frábærum degi með góðum vinkonum.
x Fanney, Þórhildur og Katla
No comments:
Post a Comment