Friday, 14 June 2013

819 Loréal


Okkur langaði að deila með ykkur okkar uppáhalds naglalakki. Loréal, númer 819. Það er silvurlitað og gengur við öll tilefni, tilvalið fyrir komandi helgi! 

Góða helgi x
Fanney, Þórhildur og Katla.

No comments:

Post a Comment