Wednesday, 12 June 2013

Dagsins dress

Loksins kom smá stutt og langþráð sólarglenna nú síðdegis og við skelltum okkur út og tókum "dagsins dress" myndir af Fanneyju. Vonum að það sé eitthvað að birta til á þessu litla skeri, þá verður allt svo miklu betra.


Jakki: Vintage keyptur á markaði í St. Tropez
Skyrta: Glamour úr Galleri17
Buxur: Dr Denim úr Deres
Skór: Vagabond
Veski: Monki
Hárklútur: Spúútnik

x Katla, Þórhildur, Fanney.

No comments:

Post a Comment