Loksins kom smá stutt og langþráð sólarglenna nú síðdegis og við skelltum okkur út og tókum "dagsins dress" myndir af Fanneyju. Vonum að það sé eitthvað að birta til á þessu litla skeri, þá verður allt svo miklu betra.
Jakki: Vintage keyptur á markaði í St. Tropez
Skyrta: Glamour úr Galleri17
Buxur: Dr Denim úr Deres
Skór: Vagabond
Veski: Monki
Hárklútur: Spúútnik
x Katla, Þórhildur, Fanney.
No comments:
Post a Comment