Wednesday, 19 June 2013

Ljúfir tónar


Hef alltaf verið hrifin af þessu lagi með Beyoncé og rakst síðan á þessa útgáfu á netinu með Hjaltalín. Mér finnst hún yndisleg og röddin dásamleg!

x Þórhildur

No comments:

Post a Comment