Friday, 7 June 2013

Nike Verslun

Við heimsóttum Nike verslun að Lynghálsi 13 í gær og fengu nokkrir nýjir hlutir að fylgja okkur heim. Það er ótrúlega mikið úrval af flottum æfingafatnaði í búðinni og langaði okkur helst að taka allt með okkur heim.



Nike Flyknit lunar og Nike Free 5.0

Þessir skór heilluðu okkur strax og urðu því að koma með okkur heim

Þessi bolur er til í bleiku, hvítu, svörtu og fjólubláu og kemur vonandi í fleiri litum


Við erum ástfangnar af buxunum (Nike legend 2.0 thight fit) og eigum allar eitt stykki, þær eru svo þægilegar. Við mælum klárlega með þeim í ræktina, must have!

Við þökkum kærlega fyrir okkur, fáum alltaf jafn góða þjónustu hjá stelpunum. Þið getið kíkt á www.nikeverslun.is

-Katla og Þórhildur 

No comments:

Post a Comment