Tuesday, 25 June 2013

Skópar sem hjálpar barni í neyð


 Systurnar og Garðbæingarnir Þóra og Lovísa Stefánsdætur opnuðu fatamarkað á netinu árið 2011 undir nafninu www.souk.is.
 Souk er vefur þar sem konur og menn geta keypt og selt fatnað og aðra aukahluti milliliðalaust.



*****************************************************

Þær systur eru að selja snilldar skó á Souk frá Skechers sem heita BOBS. Fyrir hvert selt skópar af BOBS mun Skechers gefa barni í neyð nýtt skópar.



Skórnir eru æðislega þægilegir, flottir og til í allavega litum. Mér finnst þeir tilvaldir fyrir sumarið og enduðu því svartir BOBS í fataskápnum mínum. Ég er virkilega ánægð með þá og að auki styrkti ég gott málefni.


BOBS SKÓRNIR FÁST HÉR


x Þórhildur

No comments:

Post a Comment