LOKSINS, kom sumarið í Reykjavíkina í gær! Sólin skein og allir glaðir og hamingjusamir. Við skelltum okkur niður í 101 og fengum okkur hádegismat, sátum auðvitað úti og nutum sólarinnar. Tókum myndir af lífinu og okkur sjálfum! Dásamlegur dagur og ekki er dagurinn í dag verri.
Gleðilegt sumar!
x Fanney, Katla og Þórhildur.
No comments:
Post a Comment