Friday, 21 June 2013

Morgunboozt

Ég vakna alltaf svöng á morgnana og finnst mér ekkert betra en að fá mér góðan morgunmat. Mig langar því að deila með ykkur boozti sem er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. 

1 banani
Frosin bláber
Spínat (Ég geymi það í frysti)
Möndlumjólk



Mæli með því að allir prófi, einfalt og gott.

x Þórhildur


No comments:

Post a Comment