Tuesday, 4 June 2013

Nýtt blogg

Við heitum Fanney, Katla og Þórhildur og munum halda úti þessari bloggsíðu í sumar á vegum Skapandi Sumarstarfa í Garðabæ. Á þessari síðu munum við fjalla um allt á milli himins og jarðar, sem dæmi má nefna tísku, förðun, eldamennsku&bakstur, heilsu, viðburði í bænum og allt annað sem okkur dettur í hug. Við vonum innilega að þið kæru lesendur munuð hafa gaman að. Endilega verið dugleg að kíkja við. :)


Fanney, Katla og Þórhildur


No comments:

Post a Comment