Það var ansi erfitt að vakna í morgun við grenjandi rigninguna og gráa veðrið. Sem betur fer hefur það batnað töluvert til hins betra eins og staðan er núna.
Elsku sumar farðu nú að láta sjá þig! Í dag klæddist ég þessu:
Ég hef fengið þónokkrar spurningar bæði á Instagram og á Facebook hvar ég keypti leðurbuxurnar sem ég er í. Mig var lengi búið að langa í víðar pleðurbuxur en fann hvergi nógu góðar. Ég keypti þessar í Morrow í Kringlunni í XL og bretti upp á þær.
Rússkinsjakki: Bikbok
Bolur: Monki
Hárteygja: Urban Outfitters
Buxur: Morrow
Skór: Vagabond
x Fanney
No comments:
Post a Comment