Thursday, 13 June 2013

Meik öpp

Fanney og Þórhildur sameinuðu krafta sína og gerðu helgarlúkk á Kötlu, bæði hár og förðun. Við tókum nokkrar myndir og hér sjáiði afraksturinn


Farðinn sem við notuðum er frá Lancome, sólarpúðrið frá Guerlain, hyljarinn frá Shisheido, varaliturinn og augnskuggarnir frá Mac.

x Fanney, Katla og Þórhildur

5 comments:

  1. Ótrúlega flott hjá ykkur :)
    Hvernig krullujárn notuðuð þið til að gera krullurnar í hana?

    ReplyDelete
    Replies
    1. Við notuðum keilujárn frá Remington, algjör snilld! Leyfðum krullunum að kólna og greiddum svo úr þeim.

      Delete
  2. Þið eruð svo klárar. Hlakka til að láta ykkur mála mig svona þegar ég kem heim!

    ReplyDelete
  3. Hvaða augnskugga notuðu þið? :)

    ReplyDelete
  4. Hæhæ

    Fyrst settum við Paint Pot í litnum Painterly frá Mac á augnlokin. Peach bleiki liturinn sem við notuðum heitir Paradisco. Brúni liturinn sem við notuðum til að skyggja er líka frá Mac en hann er í Holiday Palettu og því miður vitum við ekki hvað hann heitir.
    Undir neðri augnhárunum notuðum við síðan alveg gulllitaðan augnskugga sem eyeliner.

    Vona að þetta hjálpi :)

    ReplyDelete